10.10.2008 | 11:07
Frábær mynd
Og Danny Elfman í miklu uppáhaldi hjá mér. Man er ég sá þessa mynd fyrst og hve glaður ég var að vera svona glaður. Og hann er eitthvað svo réttur söngvari fyrir hlutverkið.
Fullkomlega skemmtilegt "atmo" í myndinni.
Næstum betri en Shark Attack 3....
Amiina endurgerir lag Dannys Elfmans | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.9.2008 | 11:06
Hlutlægt ?
Þá á ég við "Er ekki komið nóg?"
Ef það er verið að fjalla aðeins um aðsókn á kvikmyndir þá finnst mér ekki við hæfi að gagnrýni fylgi.
En er annars hress.
Mamma Mia! Er ekki komið nóg? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
6.9.2007 | 13:32
Buff flytur Paul McCartney. (Ekki hann, bara tónlist hans.)
Sælar konur og sælir menn.
Nú ætlum við meðlimir hljómsveitarinnar Buff að halda tónleika til heiðurs Paul McCartney en aðallega af því að okkur langar svo voðalega að spila mörg af lögunum hans. Þetta fer fram í Austurbæ við Snorrabraut fimmtudaginn 13.september næstkomandi. Það verða tvennir tónleikar og hefjast þeir fyrri klukkan 20:00 en þeir seinni kl.22:30.
Það er hægt að fá miða á midi.is og í Austurbæ og kostar 3.900 krónur inn og ekkert út.
Við verðum með gestasöngvarana Matta Matt, Ragnar Sólberg og Magna, allt góðir vinir okkar. Svo er einnig með í för The Reykjavik Session Quartet sem er strengjasveit undir forystu Dr. Roland Hartwell. Halli Dead Sea Apple maður spilar líka með okkur og er búinn að útsetja strengina fyrir strengjahljóðfærin.
Ég held ég sé ekki að gleyma neinu þannig að þið megið ekki gleyma að festa kaup á miða á viðburð þennan því við Buffararnir eigum allir börn sem þurfa að fá rauðvín.
Lag dagsins er House of Wax af nýjustu plötu kappans Memory almost full.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
30.8.2007 | 17:53
Þökk fyrir Mac
Blogger undir árás tölvuþrjóta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
26.3.2007 | 19:28
Mitt fyrsta Blogga-mogg
Halló.
Ég fékk mér þetta blogg aðeins til að geta "kommenterað" hjá vinum og vandamönnum því margir hafa fengið sér blogg.is síðu.
Veit ekki hvort ég skrifi neitt hér því ég er með mitt blogg á http://www.gramedlan.blogspot.com/
Og þannig er nú það.
Góðar stundir.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Um bloggið
Pétur Örn Guðmundsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar